Um land allt - „Það sem við getum ekki gerum við samt“

Sköpunarkraftur og athafnaþrá voru meginstefið á Þingeyri í þættinum „Um land allt“. Þar eru skartgripir gerðir úr þangi, langspil smíðuð til útflutnings, víkingaskip siglir á Dýrafirði og vakning er í endurgerð gamalla húsa og báta. „Við getum allt hérna. Það sem við getum ekki gerum við samt,“ er móttóið á verkstæðinu sem segist gera við skriðdreka.

7346
27:08

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.