Tökum íbúðina í gegn

Fótboltakappinn og fréttamaðurinn Hjörtur Hjartarson var ekki ánægður með íbúðina sína og fékk Berglindi Berndsen innanhússarkitekt til að gera og græja. Við sjáum íbúðina fyrir og eftir í Heimsókn í kvöld klukkan 20:05 á Stöð 2.

12192
01:00

Vinsælt í flokknum Heimsókn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.