Léttir Sprettir - Upp upp á fjall

Í fjórða þætti Léttra spretta kynnum við okkur fjallamennskuna, hvernig við komum okkur af stað, hvert sé skemmtilegt að fara og hvaða öryggisbúnað við þurfum að taka með okkur. Einnig förum við langt fyrir utan þægindarhringinn og förum í ísklifur ásamt því að Rikka býr til gómsæta og bráðholla grauta.

9488

Vinsælt í flokknum Léttir sprettir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.