Eddan 2014 - Leikari ársins

Ingvar E. Sigurðsson var valinn leikari ársins á Edduverðlaunahátíðinni í kvöld fyrir hlutverk sitt í Hross í oss. Friðrik Þór Friðriksson tók við verðlaununum fyrir hans hönd.

5511
02:18

Vinsælt í flokknum Eddan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.