Bítið - Kompás er sniðug hugmynd sem fyrirtæki nýta sér, Björgvin Filippusson ræddi við okkur

KOMPÁS er samstarfsvettvangur fyrirtækja, stofnana, háskóla, stéttarfélag og fleiri um miðlun á hagnýtri þekkingu eins og verkferlum, eyðublöðum, gátlistum, vinnulýsingum, myndböndum, ásamt vísan á ýmsa fræðslu og þekkingu.

4172
07:25

Vinsælt í flokknum Bítið