Uppgjör eftir Ísland – Sviss: Helvítis fokking fokk

Þeir Sebastian Alexandersson og Rúnar Kárason gerðu upp sárt jafntefli Íslands gegn Sviss í milliriðli á EM í handbolta í dag. Liðið skoraði 38 mörk en fékk á sig 38. Möguleikinn á undanúrslitasæti varð lítill eftir úrslitin. 

51
42:58

Vinsælt í flokknum Besta sætið