Yngsti Ólympíumeistarinn í 66 ár

Yuzuru Hanyu frá Japan er nýr Ólympíumeistari í listhlaupi karla á skautum en hann tryggði sér gullið í þessari vinsælu grein í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi.

2592
09:40

Vinsælt í flokknum Ólympíuleikar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.