Léttir Sprettir - Skellum okkur á skíði!

Í fyrsta þættinum af Léttum Sprettum, fengum við að kynnast öllu því sem skíðaíþróttin hefur uppá að bjóða. Allt frá að renna sér á svigskíðun niður skipulögð skíðasvæði yfir í að ganga upp um fjöll og firnindi á fjallaskíðum og njóta náttúrunnar í öllu sínu veldi.

16514

Vinsælt í flokknum Léttir sprettir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.