Á fullu gazi - Lára Ómars í árekstri

Það kom til átaka í síðasta þætti Á fullu gazi á Stöð 2 þegar liðin Gula þruman og Ökuhrottarnir mættust. Lára Ómarsdóttir og Óttarr Proppé eru Gula þruman en Sigurður Eggertsson og Ragga Eiríks Ökuhrottarnir. Sigurður og Ragga stóðu undir nafni og endaði æsingurinn með hörðum árekstri.

6176
00:55

Vinsælt í flokknum Á fullu gazi

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.