Á fullu gazi - Á 100 km hraða á Hafravatni

Hvað gera mótókrossmenn þegar vetur konungur er í essinu sínu og klaki yfir öllu? Þeir skella nöglum á græjurnar sínar og fara út að leika. Þátturinn Á fullu gazi fer í loftið eftir jólafrí á Stöð 2 í kvöld, og þar verður meðal annars kíkt á þessa kappa sem léku listir sínar á ísilögðu Hafravatni um helgina.

14215
00:31

Vinsælt í flokknum Á fullu gazi

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.