Á fullu gazi - Stikla

Meðal annars fer Sigríður og kynnir sér hvernig það sé að keyra gokart bíla og mótorkross hjól á ísilögðu Hafravatni. Strákó og Skurðstofan rembast við að klára skrjóða sína og koma þeim í sprautun á réttum tíma og í Helvítis Djöfulsins keppninni verður boðið uppá tvöfaldan skammt. Þar mæta Ökuhrottarnir - Sigurður Eggertsson gleðigjafi og kynlífsfræðingurinn Ragnheiður Eiríksdóttir - Gulu Þruminni sem að samanstendur af fjölmiðlakonunni Láru Ómarsdóttir og alþingismanninum Óttari Proppé. Einnig keppa Bjútíbollurnar Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ísdrottning og Tattoo mógúllinn Fjölnir Geir Bragason. Þau mæta hinu stórhættulega liði Hógvær en best. Það lið skipa próflausa leikkonan Saga Garðarsdóttir og alþingismaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson.

3935
00:29

Vinsælt í flokknum Á fullu gazi

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.