Abu Dhabi Championship - Dagur 3

Það stefnir í einvígi á milli Phil Mickelson og Rory McIlroy um sigurinn á Abu Dhabi Championship mótinu. Lokahringurinn fer fram á morgun í beinni útsendingu á Golfstöðinni.

4424
02:28

Vinsælt í flokknum Golf