Gott að borða - Forsetafrúin í nýjum matreiðsluþætti

Dorrit Moussaieff forsetafrú aðstoðar Sólveigu Eiríksdóttur í nýjum matreiðsluþætti á Stöð 2. Þátturinn kallast Gott að borða og þar leitast vinkonurnar við að vekja landsmenn til vitundar um mikilvægi heilnæms mataræðis.

24432
00:25

Vinsælt í flokknum Matur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.