Hátíðarstund með Rikku - Hægelduð nautasteik með trufflubernaise-sósu

Hátíðarstund með Rikku hélt áfram á Stöð 2 í gær.

Í þáttunum einblínir Rikka á jólastemmninguna. Þættirnir eru sambland af girnilegum matreiðsluþætti með jólaskreytingarívafi og hátíðlegum jólaundirbúningi og verða alls fjórir talsins. Í þættinum í gær gerði Rikka meðal annars glæsilega hægeldaða nautasteik með trufflubernaise-sósu, stökkum ofnbökuðum kartöflum, klettasalati með karamelluseruðum pekanhnetum og geitaosti.

10957
00:44

Vinsælt í flokknum Matur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.