Á fullu gazi - Team Awesome vs. The Pufflings

Steindi Jr. og fimleikadrottningin Íris Mist mæta markmannsgoðinu David James og sjónvarpskonunni Birtu Björnsdóttur. David James sýnir góða takta þó svo hann sé með gírstöngina í vitlausri hendi miðað við breska bíla og hann rétt sleppur t.d. við að velta bíl sínum. Þetta er annar þáttur Helvítis djöfulsins keppninnar í þættinum Á fullu gazi á Stöð 2.

14988
09:11

Vinsælt í flokknum Á fullu gazi

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.