Rúnar - Raggi Bjarna lagði mikla vinnu í sönginn á nýju plötunni

Raggi Bjarna lagði mikla vinnu í sönginn á nýju plötunni sinni, Falleg hugsun, og það heyrist. Þá eru á plötunni að finna ný lög eftir landskunna lagahöfunda, lög samin sérstaklega fyrir Ragga. Jón Jónsson á eitt þeirra, Það styttir alltaf upp, sem heyrist á Bylgjunni þessa daganna.

2844
09:56

Vinsælt í flokknum Rúnar Róbertsson

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.