Doktor - Óttaðist um líf sitt

Rósa Björg Karlsdóttir var ímynd hinnar hraustu konu, 41 árs í blóma lífsins, fyrrverandi fótboltakona, íþróttakennari, heilsunuddari, grunnskólakennari og einkaþjálfari, sem hvatti fólk til betri lífsstíls, hreyfingar og mataræðis. Í janúar 2009 fór hún að finna fyrir miklum óþægindum og greindist hún með ristilkrabbamein það sama ár. Þar með hafði líf Rósu Bjargar tekið U-beygju. Úr Doktor á Stöð 2.

4024

Næst í spilun: Doktor

Vinsælt í flokknum Doktor

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.