Klinkið - Ýmir Örn Finnbogason

Vinsældir spurningaleiksins Quiz Up fyrir iPhone og iPad hafa verið nær ævintýri líkastar en leikurinn er gefinn út af íslenska tölvuleikjafyrirtækinu Plain Vanilla. Í þessum þætti Klinksins ræðir Þorbjörn Þórðarson við Ými Örn Finnbogason, fjármálastjóra Plain Vanilla. Fleiri þætti má sjá á visir.is/klinkid

16243
26:39

Vinsælt í flokknum Klinkið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.