Sjálfstætt fólk - Sigurður G. Guðjónsson um uppsögnina á Stöð 2

"Það er meira áfall en flestir gera sér grein fyrir að vera rekinn úr starfi. Mikil höfnunartilfinning," segir Sigurður G. Guðjónsson en það kom honum á óvart þegar hann var rekinn af Stöð 2 á sínum tíma. "Þetta getur á suman hátt verið eins og fólk sem ákveður að skilja og annar aðilinn heldur að allt sé í lagi." Úr Sjálfstæðu fólki á Stöð 2.

18576
02:17

Vinsælt í flokknum Sjálfstætt fólk

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.