Rúnar - Nykur er ný rokksveit
Nykur er afkvæmi Guðmundar Jónssonar, Sálverja, og Davíðs Þórs Hlinasonar, úr Das Pilas. Rokk í anda áttunda og níunda áratugarins er þeirra aðalsmerki en hin nýstofnaða hljómsveit var að senda frá sér sína fyrstu plötu.