Átti Farid Zato að fá rautt?

Pepsi-mörkin fjölluðu um 11. Umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og var þátturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og Vísir.is. Ein svakaleg tækling átti sér stað í leik Vals og Víkings Ó. þegar Farid Zato, leikmaður Víkings Ó., tæklaði Hauk Pál Sigurðsson, leikmanns Vals, illa.

2182

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.