Sjálfstætt fólk - Hemmi Gunn: Allt mitt líf hefur verið tilviljanir

Jón Ársæll ræðir við Hemma Gunn í Sjálfstæðu fólki. "Allt mitt líf hefur verið tilviljanir," segir hann í einlægu spjalli. "Ég hef dottið inn í alls konar störf og hlutverk, sem aðrir hafa valið fyrir mig. Ég hafði til dæmis aldrei áhuga á sjónvarpi. Það var bara Hrafn Gunnlaugsson sem sagði að ég ætti að vera þar," segir Hemmi. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næsta sunnudagskvöld.

12926
01:14

Vinsælt í flokknum Sjálfstætt fólk

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.