Gylfi tryggði Tottenham jafntefli á Brúnni
Gylfi Þór Sigurðsson varð örlagavaldur í kvöld í baráttunni um síðustu sætin í Meistaradeildinni á næstu leiktíð þegar íslenski landsliðsmaðurinn tryggði Tottenham 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge.