Sísý Ey - Ain´t Got Nobody

Vísir frumsýnir hér nýtt myndband hljómsveitarinnar Sísý Ey við smellinn Ain´t Got Nobody. Fjöldi hæfileikaríks fólks kom að gerð myndbandsins; leikstjóri þess er Guðrún Helga Sváfnisdóttir, klippari er Elisabet Ronalds, tökumaður Ólafur Örn Ólafsson, gaffer Eyjólfur Ásberg, Steinunn Þórðardóttir sá um förðun og Einar Bragi Rögnvaldsson um litgreiningu og masteringu. Carmen Jóhannsdóttir framleiddi. Í myndbandinu koma fram Lárus Páll, Magnús Jónsson, Daníel Ágúst, Jón Atli og Margeir.

3449
05:26

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.