Harmageddon TV - Þessi bók breytti lífi margra

Frosti og Máni í Harmageddon á Xinu fengu Gunnlaug Jónsson í spjall um bókina Atlas Shrugged, eða Undirstaðan eins og hún heitir á íslensku. Bókin er eftir Ayn Rand. Margir segja að bókin hafi breytt lífi þeirra. Hún fjallar um einstaklingshyggju, við eigum að leggja okkar eigið mat á okkar eigið líf.

8519
15:58

Vinsælt í flokknum Harmageddon

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.