FM hjálpar # 2

Í dag hringdi ég í konu fjölskyldu sem hefur gengið í gegnum sinn skammt af erfiðleikum. Þau eiga 3 börn sem öll hafa gengið í gegnum veikindi eða sjúkdóma, þau þurftu að gera við hitagrind í húsinu sínu sem setti þau algerlega á hausinn og svo ofan á það fær maðurinn hjartaáfall fyrir síðustu helgi. Átakanlegt vissulega en þetta er í gangi í kringum okkur gott fólk.

25682
03:09

Vinsælt í flokknum FM957

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.