FM hjálpar

FM hjálpar hefur verið í gangi undanfarin ár hjá okkur þar sem við hvetjum fólk til að senda okkur sýna sögu á fmhjalpar@fm.is til að fá mögulega aðstoð og hafa viðbrögðin verið mögnuð. Í gær hringdi ég í eina konu og bauð henni aðstoð með hjálp Nettó, Next og Garðheima og leyndi það sér ekki hversu mikils virði þetta var.

19068
03:15

Vinsælt í flokknum FM957

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.