Sunnudagsmessan: Umræða um Chelsea og Fernando Torres

Fernando Torres skoraði tvívegis í 3-1 sigri Chelsea á útivelli gegn Sunderland á laugardaginn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spænski framherjinn virðist vera að finna sitt gamla form undir stjórn Rafael Benítez. Nigel Quashie, sem var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær, ræddi um Torres og Chelsea við þá Guðmund Benediktsson og Hjörvar Hafliðason.

6856

Vinsælt í flokknum Messan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.