Rauða nefið - Svona var bak við tjöldin í hljóðverinu

Árni Vil. í FM Belfast bregður sér hér í hlutverk þáttastjórnanda og kafar bak við tjöldin á upptökum Öll í kór. FM Belfast gerði lagið fyrir Dag rauða nefsins og kallaði til sín hvorki fleiri né færri en fjórtán af færustu söngvurum landsins. Á föstudaginn verður glæsileg skemmtidagskrá í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi í tilefni Dags rauða nefsins.

2928
03:50

Vinsælt í flokknum Rauða nefið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.