Logi í beinni - Stóra spurningabomban

Logi Bergmann blæs til spurningakeppni í þætti sínum þar sem árið 2010 er gert upp með skemmtilegum hætti og útkoman er bráðfyndin. Spéfuglarnir Björn Jörundur, Ilmur Kristjánsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Villi Naglbítur, Jói Ásbjörns og Guðmundur Steingríms fara þarna á kostum.

30477
06:30

Vinsælt í flokknum Logi

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.