Neyðarlínan - Missti allt sitt í bruna

Júlíus Már Baldursson bóndi á Tjörn á Vatnsnesi horfði upp á ævistarfið fuðra upp í skelfilegum eldsvoða fyrir rúmum tveimur árum, en þá kviknaði í útihúsum hans út frá rafmagni. Hann missti nær öll sín dýr í brunanum og eignatjónið var gífurlegt. Fjallað verður um málið í þriðja þætti af Neyðarlínunni sem er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.10 annað kvöld.

17078

Vinsælt í flokknum Neyðarlínan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.