Í Bítið: Gott í matinn

gottimatinn.is er með nýjar áherslur og er mun notendavænni en áður. Matgæðingarnir eru: Thelma Þorbergsdóttir sem mun sérhæfa sig í kökuuppskriftum, hjónin Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson sem leggja áherslu árstíðabundan matreiðslu, Erna Viktorsdóttir sem eldar og bloggar um heilsurétti og Kári Sævarsson sem mun blogga um franska matargerð og margt fleira.

945
08:04

Vinsælt í flokknum Bítið