Bardagi Gunnars gegn Johnson í heild sinni

Gunnar Nelson hóf innreið sína í UFC um helgina svo eftir var tekið í heimi bardagaíþrótta um allan heim. Gunnar vann yfirburðasigur á Bandaríkjamanninum DaMarques Johnson og hlaut mikið lof fyrir frammistöðuna. Hér má sjá bardagann í heild sinni en hann var sýndur á Stöð 2 sport í beinni útsendingu.

<span>7119</span>
14:06

Vinsælt í flokknum MMA

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.