Rúnar - Raggi Bjarna með dúettaplötu í pípunum

Raggi Bjarna, sem verður 78 ára núna í september, kom hress í spjall til Rúnars með nýtt lag í farteskinu. Þar er á ferðinni lagið Froðan eftir Geira Sæm sem hann syngur ásamt Jóni Jóns.

1875
06:24

Vinsælt í flokknum Rúnar Róbertsson

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.