Í bítið - Örn Gunnlaugsson um rafmagnsreiðhjól

Góð reynsla er komin á þessi hjól en þau virka þannig að þegar hjólið er stigið fer mótor í gang og hjálpar hjólreiðamanninum í 25 km/h að því gefnu að snertingu sé haldið í skynjara við fótstig, svokallað pedal assistant system. Þessi hjól falla innan reglna EU varðandi rafmagnsreiðhjól sem ekki eru skráningarskyld.

7833
05:09

Vinsælt í flokknum Bítið