First Try Fail Mondays - Heitustu skötur bæjarins fara í HR og Nauthólsvík

Heitustu skötur bæjarins eru hér samankomnar í sannkölluðum ofurþætti af First Try Fail Mondays. Farið er frá Skólavörðuholti og alla leið inn í Nauthólsvík og fara þátttakendur á kostum. Í First Try Fail Mondays tekur Addi Intro hús á fremstu hjólabrettamönnum landsins og leggur fyrir þá þrautir sem þeir verða að klára. Þessi þáttur er hluti af annarri þáttaröð First Try Fail Mondays en þá fyrstu, sem telur um 40 þætti, er hægt að fá á DVD.

6269

Vinsælt í flokknum First Try Fail Mondays

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.