Pepsi-mörkin: Minningarleikurinn um Steingrím Jóhannesson

Minngarleikur um markahrókinn Steingrím Jóhannesson fór fram í Vestmannaeyjum á föstudagskvöldið. Fyrrum liðsfélagar og þjálfarar Steingríms úr ÍBV og Fylki fylktu liði á Hásteinsvöll og úr varð frábær skemmtun.

2644
02:21

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.