Hemmi og svaraðu nú - Magnús Stefánsson var aðalgestur þáttarins (síðari hluti)
Magnús Stefánsson hefur spilað í gríðarlega mörgum hljómsveitum - allt frá sinfoníuhljómsveit Íslands yfir í Utangarðsmenn, Egó og Sálina hans Jóns míns. Hann kíkti í spjall þennan sunnudaginn. Þetta er síðari hluti viðtalsins.