Efla á þekkingu í kynjafræði á öllum skólastigum

Til stendur að efla þekkingu kennara á öllum skólastigum í kynjafræði til þess að halda megi úti kennslu í faginu samkvæmt jafnréttisáætlun sem er nú til meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis.

355
04:56

Vinsælt í flokknum Fréttir