Hertar takmarkanir í Danmörku

Metfjöldi greindist með kórónuveiruna í Danmörku í gær, alls 859. Forsætisráðherra landsins sagði frá því í dag að nú þyrftu landsmenn að bera grímur á almannafæri og sömuleiðis yrði sala áfengis bönnuð eftir klukkan tíu.

9
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.