Danir fresta því að slaka á aðgerðum

Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að fresta því að slaka á aðgerðum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Til stóð að opna tónleikasali, skemmtistaði og aðra hefðbundna starfsemi síðar í mánuðinum en ekkert verður af því í ljósi þróunar síðustu vikna.

7
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.