Nýjustu tölur jákvæðar en lítið hægt að lesa í þær

Þrír greindust með veiruna innalands í gær en fjórir við landamærin. Fólki í sóttkví fjölgaði um þrjátíu. Enn er einn á gjörgæslu. Víðir Reynisson segir nýjustu tölur jákvæðar en lítið hægt að lesa í þær að svo stöddu.

9
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.