Boða ráðherra til fundar
Talskona Stígamóta segir þolendur mansals, sem sendir eru út á götur hér á landi, vera verulega útsetta fyrir ofbeldi. Hér á Íslandi leynist fjölmargir sem vilji níðast á konunum.
Talskona Stígamóta segir þolendur mansals, sem sendir eru út á götur hér á landi, vera verulega útsetta fyrir ofbeldi. Hér á Íslandi leynist fjölmargir sem vilji níðast á konunum.