WoW hjálpaði Uglu að koma út úr skápnum

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir segir að tölvuleikurinn World of Warcraft hafi hjálpað sér að koma út úr skápnum. Hún greindi frá þessu í þættinum Talað um tölvuleiki sem er sýndur á Stöð 2 eSport.

1414
04:29

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.