Ólíklegt er að loðnuveiði verði ráðlögð við Ísland á þessari vertíð

Leiðangursstjóri á hafrannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni hefur aldrei á sínum ferli séð eins lítið af loðnu á Íslandsmiðum og í síðustu ferð. Ólíklegt er að loðnuveiði verði ráðlögð á þessari vertíð. Nauðsynlegt sé að rannsaka betur hvað sé að gerast í lífríki sjávar.

89
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir