Segist opinn fyrir því að ræða kjör starfsfólks á leikskólum sérstaklega

Formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar segist vera opinn fyrir því að ræða kjör starfsfólks á leikskólum sérstaklega. Ótímabundið verkfall Eflingarstarfsfólks á mánudag sé mikið áhyggjuefni. Samninganefndirnar hafa ekki mæst á fundi síðan fyrir helgi og ríkissáttasemjari hefur enn ekki boðað til nýs fundar og alls óvíst hvenær það verður gert.

131
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.