Boltinn lýgur ekki - Kokhraustir á Króknum | Búið að gleyma Baldri í Þorlákshöfn

BLE verjar fengu til sín tvo frábæra gesti í þessum þætti. Fyrir hönd Þorlákshafnar var Heiðar Snær mættur en fyrir hörðustu Tindastólsmenn landsins var Gunnar Birgisson á svæðinu. Fyrsti hálftíminn fór í NBA deildina en svo var Véfréttin mætt með kraftröðun fyrir Subway deild karla fyrir strákana að rífa í sig. Liðunum var raðað í styrkleikaröð eftir því hvernig þau eru að spila á þessari stundu.

447
2:00:06

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki