Stóri skjálftinn í Grindavík

Egill Aðalsteinsson tökumaður fréttastofu, sem staddur er í Grindavík, náði þessari hljóðupptöku af stóra skjálftanum sem reið yfir við Fagradalsfjall um klukkan tvö aðfaranótt 7. mars. Skjálftinn mældist 5 að stærð, sá stærsti í nokkra daga.

50153
00:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.