Þeim hefur fækkað sem greinst hafa með kórónuveiruna

Þeim hefur fækkað nokkuð síðustu daga sem greinst hafa með kórónuveiruna. Forstjóri Landspítalans vonast til að það sé til marks um að faraldurinn sé loksins á niðurleið.

99
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir