Jólatónleikar Fíladelfíu 2022

Yfirskrift tónleikanna er Fyrir þá sem minna mega sín og rennur allur ágóði tónleikanna óskertur til góðgerðarmála. Gospelkór Fíladelfíu kemur fram ásamt gestum, 8 manna hljómsveit og 4 manna strengjasveit.

3926
1:31:15

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.